Við sjáum til þess að þú fáir sem besta verð og mögulegt er fyrir leiguna. Það gerum við með því að hagræða í starfsemi og draga úr óþarfa kostnaði og enginn falinn kostnaður.
Þú borgar fyrir tækið ekki farðega.
Þegar þú leigir tæki hjá okkur ferð þú í þá ferð sem þú vilt. Skoðar það sem þú vilt hvar sem þú vilt.
Einnig er engin takmörkun á kílómetrafjölda.
Við bjóðum upp á mismunandi lengdir á leigu. Þú getur leigt frá okkur í 2,3,4,6 eða 8 klukkutíma og ef þú vilt skemmta þér lengur getur þú leigt tæki í heila helgi.
Við bjóðum upp á tryggingar sem sjá til þess að þú getir ekið tækin án efasemda.